Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 08:00 Hér má sjá símann og smokkapakkann sem beið íþróttafólksins í herberginu. @olympics Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sjá meira
Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sjá meira