Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 08:00 Hér má sjá símann og smokkapakkann sem beið íþróttafólksins í herberginu. @olympics Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira