Viðvaranir í gildi og vindasamt og blautt framundan Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2024 07:57 Áfram er spáð votu veðri á landinu næstu daga, að minnsta kosti á köflum. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir vegna hvassviðris tóku gildi við Breiðafjörð í nótt og við Faxaflóa og á Suðurlandi í morgun. Reikna má með vindasömu og blautu veðri en nokkuð hlýju næstu daga. Viðvaranirnar á vestanverðu landinu gilda fram á kvöld. Spáð er allshvassri eða hvassri suðaustan- og austanátt með vindhviðum allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. Varað er við ferðm á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Hægara veðri er spáð norðan- og austanlands en draga á úr vindi í kvöld. Gert er ráð fyrir lítilsháttar rigningu eða súld af og til sunnanlands en bæta á í úrkomu síðdegis. Þurrt og bjart norðan heiða með hita á bilinu tíu til tuttugu stig, hlýjast fyrir norðan. Áfram verður austlæg átt á morgun, fimm til þrettán metrar á sekúndu og rigning í flestum landshlutum. Talsverðri úrkomu er spáð suðaustanlands fram eftir degi. Birta á til sunnanlands með skúrum seinnipartinn en víða á að létta til á Norður- og Austurlandi annað kvöld. Lægð á vestanverðu Grænlandshafi stýrir nú veðrinu næstu daga samkvæmt því sem kemur fram í hugleiðingum veðufræðings á vef Veðurstofu Íslands. Austlægar átti verða ríkjandi og væta með köflum, séstaklega suðaustantil. Á laugardag um verslunarmannahelgina á lægðin að fjarlægjast landið og þá ætti að draga úr úrkomu og vindi. Það er þó skammgóður vermir því útlit er fyrir að önnur djúp lægð taki sér stöðu suður af landinu á frídegi verslunarmanna og líkur þá á að veður versni aftur með auknum vindi og úrkomu. Veður Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Fleiri fréttir Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Sjá meira
Viðvaranirnar á vestanverðu landinu gilda fram á kvöld. Spáð er allshvassri eða hvassri suðaustan- og austanátt með vindhviðum allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. Varað er við ferðm á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Hægara veðri er spáð norðan- og austanlands en draga á úr vindi í kvöld. Gert er ráð fyrir lítilsháttar rigningu eða súld af og til sunnanlands en bæta á í úrkomu síðdegis. Þurrt og bjart norðan heiða með hita á bilinu tíu til tuttugu stig, hlýjast fyrir norðan. Áfram verður austlæg átt á morgun, fimm til þrettán metrar á sekúndu og rigning í flestum landshlutum. Talsverðri úrkomu er spáð suðaustanlands fram eftir degi. Birta á til sunnanlands með skúrum seinnipartinn en víða á að létta til á Norður- og Austurlandi annað kvöld. Lægð á vestanverðu Grænlandshafi stýrir nú veðrinu næstu daga samkvæmt því sem kemur fram í hugleiðingum veðufræðings á vef Veðurstofu Íslands. Austlægar átti verða ríkjandi og væta með köflum, séstaklega suðaustantil. Á laugardag um verslunarmannahelgina á lægðin að fjarlægjast landið og þá ætti að draga úr úrkomu og vindi. Það er þó skammgóður vermir því útlit er fyrir að önnur djúp lægð taki sér stöðu suður af landinu á frídegi verslunarmanna og líkur þá á að veður versni aftur með auknum vindi og úrkomu.
Veður Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Fleiri fréttir Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Sjá meira