Búast má við mikilli rigningu á Ströndum og á Austfjörðum. Ár og lækir munu vaxa talsvert og líkur á skriðuföllum og grjóthruni aukast.
Dregur úr vindi sunnan- og austanalands með morgninum. Styttir upp austanlands í kvöld, en bætir í úrkomu vestanlands.