Segir ekki rétt að hún hafi verið rekin úr Ólympíuþorpinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 12:01 Luana Alonso lauk keppni á Ólympíuleikunum í síðustu viku. Michael Reaves/Getty Images Luana Alonso ákvað að hætta í íþróttum eftir að hafa ekki komist áfram í undanúrslit í sundi. Hún var beðin vinsamlega um að yfirgefa Ólympíuþorpið því viðvera hennar truflaði annað íþróttafólk, en svaraði fyrir sig og sagði það ekki satt. Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst. Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Luana er frá Paragvæ og lauk keppni í síðustu viku en varð áfram í Ólympíuþorpinu og naut lífsins í París. Hún vakti athygli fyrir að klæðast aldrei íþróttagalla merktum Paragvæ, frekar var hún í eigin fatnaði. Hún var dugleg að deila upplifun sinni af París á Instagram, verslaði tískuvörur og snæddi á dýrum veitingastöðum, horfði á tennis og hitti meðal annars Rafael Nadal. View this post on Instagram A post shared by Luana Alonso (@luanalonsom) Paragvæska Ólympíusambandið bað hana vinsamlegast um að yfirgefa Ólympíuþorpið, sagði viðveru hennar truflandi fyrir annað íþróttafólk en útskýrði það ekkert nánar í yfirlýsingu sinni. Henni var þakkað fyrir að fylgja fyrirmælum. Luana leitaði til samfélagsmiðla og svaraði fyrir sig. Hún sagði verið að dreifa lygum og hún hafi ekki verið rekin burt heldur sjálf ákveðið að yfirgefa París. Eins og áður segir tilkynnti hún eftir að hafa ekki komist í undanúrslit að hún væri hætt í íþróttum, hvað tekur við hjá henni er enn óvíst.
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn