Þjórfé eins og lúsmý: „Við viljum ekkert fá þetta“ Jón Þór Stefánsson skrifar 6. ágúst 2024 22:49 Sigmundur Halldórsson segir verkalýðshreyfinguna lítið spennta fyrir því að sjá þjórfé á Íslandi, sem líkja megi við lúsmý. Vísir Sigmundur Halldórsson, sérfræðingur hjá VR og Landssambandi verslunarmanna, segir verkalýðshreyfinguna á Íslandi vera alfarið á móti því að taka upp þjórfé. „Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“ Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Við gerum allt sem við getum til að halda í það vinnumarkaðsmódel sem við höfum hér á Íslandi, sem hefur reynst okkur mjög vel,“ sagði Sigmundur í Reykjavík Síðdegis í dag þar sem rætt var um þjórfé. Hann segir að þjórfé sé aðeins byrjað að sjást á íslenskum vinnumarkaði, meðal annars í netþjónustu eins og hjá Wolt, sem er í eigu bandarísks fyrirtækis. Og í ferðaþjónustunni, en þar séu bandarískir ferðamenn duglegir að gefa þjórfé. Hann segir verkalýðshreyfinguna vera lítið spennta fyrir þjórfé á Íslandi vegna þess að hreyfingin trúi því að fólk eigi að fá mannsæmandi laun fyrir sína vinnu. „Reynslan frá þeim löndum þar sem þetta er algengt, sérstaklega í Bandaríkjunum, hún er þannig að fólk þarf að reiða sig á þetta til þess að sjá sér framfæri.“ Sigmundur segir að þess vegna hvetji hann þá sem ferðast um Bandaríkin að greiða starfsfólki veitingastaða þjórfé svo þau geti verið á mannsæmandi launum. Þá segist Sigmundur ekki hafa heyrt í neinum sem tekur þjórfé á Íslandi fagnandi. „Einhver sagði að þetta er nánast eins og lúsmý, við viljum ekkert fá þetta.“
Vinnumarkaður Kjaramál Ferðamennska á Íslandi Lúsmý Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira