Kane neitaði að lyfta bikarnum gegn Tottenham Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 09:01 Harry Kane hefur ekki enn lyft bikar á ferlinum Stefan Matzke - sampics/Getty Images Þrátt fyrir að vera einn markheppnasti leikmaður í sögu enska boltans hefur framherjinn Harry Kane aldrei náð að lyfta bikar á loft. Hann fékk að vísu tækifæri til þess í gær en afþakkaði. Kane lék 14 tímabil með Tottenham án þess að vinna titil og gekk í raðir Bayern Munich fyrir tímabilið í fyrra. Bayern er eitt sigursælasta lið í sögu þýska fótboltans en á því varð þó breyting á liðnu tímabili en liðið vann ekki einn einasta titil. Í gær lék Bayern gegn Tottenham til úrslita í æfingamóti sem kallast „Visit Malta Cup“ og hafði betur 3-2 þar sem Kane kom inn á af bekknum á 80. mínútu og tók við fyrirliðabandinu. Samkvæmt öllum venjum fótboltans hefði hann því átt að lyfta bikarnum á loft en afþakkaði það, væntanlega af virðingu við sinn gamla klúbb. ⚪️©️ Class by Harry Kane as he rejects to lift the pre-season trophy vs Spurs.@footballontnt 🎥pic.twitter.com/nPhOslk6bq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2024 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Kane lék 14 tímabil með Tottenham án þess að vinna titil og gekk í raðir Bayern Munich fyrir tímabilið í fyrra. Bayern er eitt sigursælasta lið í sögu þýska fótboltans en á því varð þó breyting á liðnu tímabili en liðið vann ekki einn einasta titil. Í gær lék Bayern gegn Tottenham til úrslita í æfingamóti sem kallast „Visit Malta Cup“ og hafði betur 3-2 þar sem Kane kom inn á af bekknum á 80. mínútu og tók við fyrirliðabandinu. Samkvæmt öllum venjum fótboltans hefði hann því átt að lyfta bikarnum á loft en afþakkaði það, væntanlega af virðingu við sinn gamla klúbb. ⚪️©️ Class by Harry Kane as he rejects to lift the pre-season trophy vs Spurs.@footballontnt 🎥pic.twitter.com/nPhOslk6bq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2024
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira