„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. ágúst 2024 20:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals. Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn Fylki í 17. umferð Bestu deildar kvenna. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, átti von á því að þetta yrði erfiður leikur þar sem Valskonur voru bikarmeistarar um síðustu helgi. „Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur eins og við vissum. Mér fannst Fylkir spila þennan leik mjög vel og við getum þakkað fyrir að hafa tekið þrjú stig hérna í kvöld, “ sagði Pétur Pétursson eftir leik. Pétur var ekki ánægður með frammistöðu liðsins. Fyrri hálfleikur var lokaður og staðan var markalaus í hálfleik. „Þær lokuðu leiknum mjög vel og mér fannst við ekki vera á okkar leik í kvöld, engan veginn en sem betur fer gekk það upp að skora tvö mörk og við tókum þrjú stig.“ „Mér fannst boltinn lélegur hjá okkur og mér fannst allt sem við höfum verið að gera undanfarið ekki nógu gott. Ég ætla ekki að taka neitt af Fylki og þær gerðu þetta vel og áttu skilið eitthvað meira en núll stig út úr þessu.“ Staðan var markalaus í tæplega 82 mínútur og þrátt fyrir að Tinna Brá Magnúsdóttir, markmaður Fylkis, væri að verja mjög vel hafði Pétur ekki áhyggjur af því að þetta yrði einn af þeim leikjum sem boltinn vildi ekki inn. „Ekkert þannig. Þessi leikur hefði getað 0-0 og hvort þetta hafi verið sanngjarnt veit ég ekki en sem betur fer náðum við að skora tvö mörk.“ Í seinni hálfleik gerði Pétur taktískar breytingar og fór í þriggja manna varnarlínu sem honum fannst heppnast. „Við prófuðum að fara í þriggja manna vörn og bæta við í framlínunni. Auðvitað komast opnanir einhversstaðar sem mér fannst ganga upp og um leið og við skoruðum fyrsta markið fórum við aftur í fjögurra manna varnarlínu,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira