Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 20:02 Mættur til Þýskalands. Jose Breton/Getty Images Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira