Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 09:32 Ari Sigurpálsson skoraði sigurmark Víkinga og fagnaði því vel. vísir/Diego Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki