Enginn Messi eða Ronaldo í fyrsta sinn síðan 2003 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 21:12 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi verða ekki á svæðinu þegar Gullboltinn fer á loft í október. Getty/Harold Cunningham Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru hvorugir tilnefndir til Gullboltans, Ballon d'Or, sem besti knattspyrnumaður heims á árinu 2024. Listinn var gefinn út í kvöld. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 2003 til að finna tilnefningalista Ballon d'Or þar sem þeir Messi og Ronaldo eru hvorugir meðal þeirra sem koma til greina. Messi hefur unnið Gullboltann átta sinnum á ferlinum og Ronaldo hefur unnið Gullboltann fimm sinnum. France Football tilkynnti í kvöld hvaða þrjátíu leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins. Verðlaunin verða síðan afhent 28. október næstkomandi. Vinicius Junior, Rodri, Jude Bellingham, Kylian Mbappé, Erling Haaland og Harry Kane eru meðal þeirra sem eru tilnefndir og allir eiga þeir möguleika á að vera í efstu sætunum. Messi, sem hefur ekkert spilað með Inter Miami í langan tíma vegna meiðsla, en hann vann Gullboltann í fyrra. Argentína varð Suðurameríkumeistari í sumar en það dugði þó ekki Messi til að komast á þrjátíu manna listann. Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Leikmenn sem eru tilnefndir til Gullboltans í ár: Antonio Rudiger - Real Madrid Kylian Mbappe - Real Madrid Lautaro Martinez - Inter Ademola Lookman - Atalanta Alejandro Grimaldo - Bayer Leverkusen Dani Carvajal - Real Madrid William Saliba - Arsenal Lamine Yamal - Barcelona Bukayo Saka - Arsenal Hakan Calhanoglu - Inter Rodri - Man City Declan Rice- Arsenal Harry Kane - Bayern München Cole Palmer - Chelsea Vitinha - PSG Vinicius Jr - Real Madrid Martin Odegaard - Arsenal Dani Olmo - Barcelona Florian Wirtz - Bayer Leverkusen Mats Hummels - Roma Erling Haaland - Man City Nicolas Williams - Athletic Bilbao Granit Xhaka - Bayer Leverkusen Artem Dovbyk - Roma Toni Kroos - Real Madrid Jude Bellingham - Real Madrid Phil Foden - Man City Ruben Dias - Man City Federico Valverde - Real Madrid Emiliano Martinez - Aston VIlla
Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira