PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 09:33 Kylian Mbappé hefur unnið málið fyrr laganefnd frönsku deildarinnar en Paris Saint Germain ætlar lengra með málið. Getty/Harry Langer Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024 Franski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024
Franski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira