Mikil aðsókn í Alþingishúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 11:44 Færri komust að en vildu í leiðsögn um Alþingishúsið. Vísir/Vilhelm Færri komast að en vilja í leiðsögn um Alþingishúsið í dag, en nýtt hús Alþingis verður opið öllum síðdegis. Skrifstofustjórinn segir leiðsögnina svo vel heppnaða að stefnt sé að því að endurtaka leikinn síðar. Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm Alþingi Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm
Alþingi Reykjavík Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira