Sjáðu markaflóðið úr Bestu deild karla í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2024 10:00 Davíð Ingvarsson hefur komið sterkur inn í lið Breiðabliks eftir heimkomuna frá Danmörku. vísir/viktor Sextán mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í Bestu deild karla í gær. Þau má öll sjá í fréttinni. Helmingur markanna, eða átta þeirra, komu í Kópavogsslagnum þar sem Breiðablik vann HK, 5-3. Aron Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir Blika og þeir Viktor Karl Einarsson, Kristófer Ingi Kristinsson og Höskuldur Gunnlaugsson sitt markið hver. Eiður Gauti Sæbjörnsson, Arnþór Ari Atlason og Atli Þór Jónasson skoruðu mörk HK-inga. Klippa: Breiðablik 5-3 HK Fram og FH skildu jöfn, 3-3, á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal. Sömu úrslit urðu í fyrri leik liðanna. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmark Framara úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Hann hafði áður skorað um miðjan seinni hálfleik. Djenairo Daniels var einnig á skotskónum fyrir Fram. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Kristján Flóki Finnbogason eitt. Klippa: Fram 3-3 FH Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Vestra, 1-0, á heimavelli. Emil Atlason skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Klippa: Stjarnan 1-0 Vestri Þá skoraði Rúnar Már Sigurjónsson sitt fyrsta mark fyrir ÍA þegar hann tryggði liðinu sigur á KA, 1-0, á Akranesi. Klippa: Mark ÍA gegn KA Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Breiðablik HK Fram FH Vestri ÍA KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. 15. september 2024 16:50 Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Stjörnumenn unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í dag þökk sé vítaspyrnu í lok leiksins. Stjarnan komst upp í fimmta sætið með þessum sigri. 15. september 2024 16:38 Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. 15. september 2024 15:55 „Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. 15. september 2024 19:29 Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. 15. september 2024 18:57 „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. 15. september 2024 19:13 Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. 15. september 2024 17:06 „Gaman að geta hjálpað liðinu loksins“ Rúnar Már gerði sigurmark ÍA í 1-0 heimasigri liðsins gegn KA í dag. Leikurinn í dag var fyrsti leikur Rúnars í mjög langan tíma sem hann spilar frá byrjun til enda og markið hans fyrsta fyrir ÍA. 15. september 2024 17:05 Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Vestri er enn í fallsæti Bestu deildarinnar eftir síðustu umferð fyrir skiptingu deildarinnar sem fram fór í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Stjörnunni í bragðdaufum leik. 15. september 2024 17:00 Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. 15. september 2024 16:48 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Helmingur markanna, eða átta þeirra, komu í Kópavogsslagnum þar sem Breiðablik vann HK, 5-3. Aron Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir Blika og þeir Viktor Karl Einarsson, Kristófer Ingi Kristinsson og Höskuldur Gunnlaugsson sitt markið hver. Eiður Gauti Sæbjörnsson, Arnþór Ari Atlason og Atli Þór Jónasson skoruðu mörk HK-inga. Klippa: Breiðablik 5-3 HK Fram og FH skildu jöfn, 3-3, á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal. Sömu úrslit urðu í fyrri leik liðanna. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmark Framara úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Hann hafði áður skorað um miðjan seinni hálfleik. Djenairo Daniels var einnig á skotskónum fyrir Fram. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Kristján Flóki Finnbogason eitt. Klippa: Fram 3-3 FH Stjarnan vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Vestra, 1-0, á heimavelli. Emil Atlason skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á lokamínútunni. Klippa: Stjarnan 1-0 Vestri Þá skoraði Rúnar Már Sigurjónsson sitt fyrsta mark fyrir ÍA þegar hann tryggði liðinu sigur á KA, 1-0, á Akranesi. Klippa: Mark ÍA gegn KA Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deildinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Breiðablik HK Fram FH Vestri ÍA KA Tengdar fréttir Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. 15. september 2024 16:50 Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Stjörnumenn unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í dag þökk sé vítaspyrnu í lok leiksins. Stjarnan komst upp í fimmta sætið með þessum sigri. 15. september 2024 16:38 Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. 15. september 2024 15:55 „Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. 15. september 2024 19:29 Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. 15. september 2024 18:57 „Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. 15. september 2024 19:13 Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. 15. september 2024 17:06 „Gaman að geta hjálpað liðinu loksins“ Rúnar Már gerði sigurmark ÍA í 1-0 heimasigri liðsins gegn KA í dag. Leikurinn í dag var fyrsti leikur Rúnars í mjög langan tíma sem hann spilar frá byrjun til enda og markið hans fyrsta fyrir ÍA. 15. september 2024 17:05 Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Vestri er enn í fallsæti Bestu deildarinnar eftir síðustu umferð fyrir skiptingu deildarinnar sem fram fór í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Stjörnunni í bragðdaufum leik. 15. september 2024 17:00 Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. 15. september 2024 16:48 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Uppgjörið: Fram - FH 3-3 | Fram náði stigi í lokin í markaleik á móti FH Fram og FH gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Alex Freyr Elísson skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á lokamínútunum. 15. september 2024 16:50
Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 1-0 | Emil bjargaði Stjörnunni í bragðdaufum leik Stjörnumenn unnu 1-0 sigur á Vestra í Bestu deild karla í dag þökk sé vítaspyrnu í lok leiksins. Stjarnan komst upp í fimmta sætið með þessum sigri. 15. september 2024 16:38
Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. 15. september 2024 15:55
„Gífurlega svekkjandi augnablik“ Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK sagðist heilt yfir vera sáttur með frammistöðu HK í 5-3 tapinu gegn Blikum í dag. Hann sagði liðið þurfa að undirbúa sig vel fyrir baráttuna í neðri hluta Bestu deildarinnar. 15. september 2024 19:29
Uppgjörið: Breiðablik - HK 5-3 | Blikar völtuðu yfir nágrannana í síðari hálfleik Breiðablik er aftur komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildarinnar eftir 5-3 sigur á HK í Kópavogsslag í dag. Leikurinn var frábær skemmtun en Blikar gengu frá liði HK í síðari hálfleiknum. 15. september 2024 18:57
„Held það vilji það allir sem fylgjast með boltanum“ „Bara mjög góður sigur. Erfitt HK-lið og mjög erfiðir við að eiga. Þeir komust yfir og við komum þeim inn í þetta. Þetta er mjög sterkt,“ sagði Aron Bjarnason eftir 5-3 sigur Breiðabliks á nágrönnum sínum í HK í dag. 15. september 2024 19:13
Heimir: Þetta víti var brandari Heimir Guðjónsson, þjálfari FH var ekkert sérstaklega sáttur í leikslok eftir jafnteflið við Fram í Úlfarsárdal í dag. 15. september 2024 17:06
„Gaman að geta hjálpað liðinu loksins“ Rúnar Már gerði sigurmark ÍA í 1-0 heimasigri liðsins gegn KA í dag. Leikurinn í dag var fyrsti leikur Rúnars í mjög langan tíma sem hann spilar frá byrjun til enda og markið hans fyrsta fyrir ÍA. 15. september 2024 17:05
Davíð Smári: Ekkert verra en að fá þetta í andlitið Vestri er enn í fallsæti Bestu deildarinnar eftir síðustu umferð fyrir skiptingu deildarinnar sem fram fór í dag. Liðið tapaði 1-0 fyrir Stjörnunni í bragðdaufum leik. 15. september 2024 17:00
Jökull: „Gátum verið þakklátir fyrir 0-0 í hálfleik“ Stjarnan vann 1-0 sigur á Vestra í lokaumferð deildarkeppni Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en Stjarnan skoraði úr víti eftir 88 mínútur. 15. september 2024 16:48