Keflavík í góðri stöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 18:59 Keflavík vann öruggan sigur í Breiðholti. Vísir/Hulda Margrét Keflavík er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn ÍR í umspili Lengjudeildar karla í knattspyrnu um sæti í Bestu deild karla á næstu leiktíð. Eftir að hefðbundinni deildarkeppni Lengjudeildarinnar var lokið stóð ÍBV sem sigurvegari. Þar fyrir neðan voru Keflavík, Fjölnir, Afturelding og ÍR. Mætast þau í krossspili og því tók ÍR (5. sæti) á móti Keflavík (2. sæti) í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi þar sem gestirnir úr Keflavík skoruðu þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Kári Sigfússon kom þeim yfir, Ásgeir Helgi Orrason tvöfaldaði forystuna og Michael Mladen kom Keflavík 3-0 yfir áður en Hákon Dagur Matthíasson minnkaði muninn fyrir lok fyrri hálfleiks. Kári var aftur á ferðinni á 74. mínútu og staðan orðin 4-1 Keflavík í vil. Á 82. mínútu fékk ÍR ákveðna líflínu þegar Axel Ingi Jóhannesson braut af sér innan vítateigs og fékk í kjölfarið rautt spjald. Hákon Dagur fór á punktinn fyrir ÍR en brenndi af vítaspyrnunni og lokatölur í Breiðholti 1-4. ÍR þarf því kraftaverk í Keflavík til að komast í leikinn sem sker úr um hvaða lið fylgir ÍBV upp í Bestu deildina. Upplýsingar um leikinn fengnar af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Eftir að hefðbundinni deildarkeppni Lengjudeildarinnar var lokið stóð ÍBV sem sigurvegari. Þar fyrir neðan voru Keflavík, Fjölnir, Afturelding og ÍR. Mætast þau í krossspili og því tók ÍR (5. sæti) á móti Keflavík (2. sæti) í kvöld. Leikurinn var í raun aldrei spennandi þar sem gestirnir úr Keflavík skoruðu þrjú mörk á fyrsta hálftíma leiksins. Kári Sigfússon kom þeim yfir, Ásgeir Helgi Orrason tvöfaldaði forystuna og Michael Mladen kom Keflavík 3-0 yfir áður en Hákon Dagur Matthíasson minnkaði muninn fyrir lok fyrri hálfleiks. Kári var aftur á ferðinni á 74. mínútu og staðan orðin 4-1 Keflavík í vil. Á 82. mínútu fékk ÍR ákveðna líflínu þegar Axel Ingi Jóhannesson braut af sér innan vítateigs og fékk í kjölfarið rautt spjald. Hákon Dagur fór á punktinn fyrir ÍR en brenndi af vítaspyrnunni og lokatölur í Breiðholti 1-4. ÍR þarf því kraftaverk í Keflavík til að komast í leikinn sem sker úr um hvaða lið fylgir ÍBV upp í Bestu deildina. Upplýsingar um leikinn fengnar af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira