RB hefur tekið ákvörðunina um að Ricciardo keppi ekki aftur á þessu ári þó aðeins sex keppnir í Formúlu 1 séu eftir af leiktíðinni.
Thank you, Daniel 🥹#F1 pic.twitter.com/GmEZYXAML4
— Formula 1 (@F1) September 26, 2024
Með því að gefa hinum 22 ára gamla Lawson þessar sex keppnir gefur liðinu betra tækifæri að vega og meta hvort hann keppi fyrir það á næstu leiktíð. Á síðustu leiktíð leysti hann Ricciardo af þegar Ástralinn braut bein í hendi.
Yuki Tsunoda verður annar af ökumönnum