Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. september 2024 19:52 Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. „Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira
„Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira
Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10
Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24