Segir Harris veika á geði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. september 2024 00:07 Donald Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Wisconsin í kvöld. AP Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, segir að Kamala Harris varaforseti og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, sé veik á geði. Þetta sagði hann þegar hann var að ræða innflytjendamál á framboðsfundi í Wisconsin. „Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
„Kamala er veik á geði (mentally impaired) ... Joe Biden varð veikur á geði með árunum en Kamala fæddist þannig. Ef þú hugsar um það þá þarf maður að vera andlega fatlaður til að leyfa svona hlutum að gerast,“ sagði Trump. „Hugsið um þetta, 13,099 dæmdir morðingjar. Þeir eru allir í landinu okkar núna. Ég er búinn að vera segja þetta í þrjú ár, hún hleypti nauðgurum, gengjum, dópsölum, og barnaníðingum inn í landið.“ Trump calls Harris "mentally disabled": "Joe Biden became mentally impaired. Kamala was born that way." pic.twitter.com/4DGGStj2W3— Aaron Rupar (@atrupar) September 28, 2024 Trump segir að Bandaríkin muni tapa menningu sinni verði ekki farið í að flytja innflytjendur úr landi. „Við verðum að skila þessu fólki til síns heima. Við höfum ekki annarra kosta völ. Annars munum við glata menningu okkar, landinu okkar, við munum sjá glæpatíðni eins og við höfum aldrei séð hana áður,“ sagði Trump. Harris kynnti sjálf harðari stefnu gagnvart innflytjendum en verið hefur í hennar valdatíð, og ræða Trumps var einhvers konar andsvar við því. Fréttir Dailymail og Politico.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kamala Harris Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira