Göngubrúin átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:11 G Pétur upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar ræddi umferðaröryggi á gatnamótum sem banaslys varð seint í gærkvöldi. vísir Göngubrú yfir Sæbraut, sem ætlað er að bæta umferðaröryggi verulega, átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar. Framkvæmdir töfðust vegna of hás tilboðs í verkið. Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan: Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan:
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira