Kaldasti september frá árinu 2005 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. október 2024 17:46 Sumarið kom ekki í september, eins og margir höfðu gert sér vonir um, að minnsta kosti miðað við hitatölur í mánuðinum. vísir/vilhelm Septembermánuður var óvenjukaldur á landinu. Meðalhitastig hefur raunar ekki verið jafn lágt frá septembermánuði árið 2005. Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“ Reykjavík Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Margir höfðu gert sér vonir um að sumarið kæmi loks í haustbyrjun. Af upplýsingum á vef Veðurstofunnar er hins vegar ljóst að það var ekki beint sumarveður í september. „Meðalhiti mánaðarins var undir meðallagi áranna 1991 til 2020 og síðustu tíu ára á öllum veðurstöðvum. Á nokkrum stöðvum mældist lægsti meðal- og/eða lágmarkshiti sem mælst hefur í september,“ segir á vef Veðurstofunnar. Meðalhiti í Reykjavík í september hafi verið 6,9 stig. Það sé 1,7 stigum undir meðallagi áranna 1991 til 2020. Á Akureyri hafi meðalhitinn mælst 5,6 stig sem sé 2,4 stigum undir meðallagi 1991 til 2020 og 2,9 stigum undir meðallagi síðustu tíu ára. Meðalhiti mánaðarins hafi verið 6,2 stig í Stykkishólmi og 7,0 stig á Höfn í Hornafirði. Hitavik (°C) sjálfvirkra stöðva í september miðað við síðustu tíu ár (2014 til 2023).veðurstofan „Að tiltölu var kaldast inn til landsins norðanlands. Neikvætt hitavik mældist minnst -1,1 stig í Skaftafelli en mest -3,0 stig á Reykjum í Fnjóskadal,“ segir í tilkynningu Veðurstofunnar og ennfremur: „Mikil hlýindi gerði á Norðaustur- og Austurlandi 1. og 5. dag mánaðarins. Þessa daga mældist hæsti hiti mánaðarins um og yfir 20 stigum víða á norðausturfjórðungi landsins. Hæsti hiti mánaðarins mældist 25,1 stig á Seyðisfirði þ. 5. Lægsti hiti mánaðarins mældist -10,4 stig við Upptyppinga þ. 16. Í byggð mældist lægsti hitinn -8,1 stig á Þingvöllum þ. 26.“
Reykjavík Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira