Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 18:37 Guðrún Arnardóttir varð sænskur meistari 2022 og aftur í ár. Rosengård Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30