„Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2024 21:23 Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Blika í kvöld. Vísir/Viktor Freyr Davíð Ingvarsson skoraði bæði mörk Breiðabliks er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Val í 25. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Úrslitin þýða að Breiðablik og Víkingur eru enn jöfn að stigum á toppi deildarinnar. „Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
„Það er bara drullusvekkjandi að gera jafntefli hérna. Mér fannst við vera miklu betri allan leikinn en fáum á okkur tvö skítamörk og það verður okkur að falli. Því miður,“ sagði Davíð í viðtali í leikslok. Hann segir það þó ákveðinn létti að Víkingur hafi einnig gert jafntefli í dag og því séu Blikar enn með örlögin í sínum eigin höndum. „Það er reyndar mjög gott. En það er einhvernveginn alltaf þannig að þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka. Það er ekki alveg nógu gott og við verðum að vinna okkar leiki. Það er bara þannig.“ „Þetta er kannski ekkert veikleikamerki, en þetta er eitthvað sem við megum bæta.“ Þrátt fyrir að vera svekktur með úrslitin gat Davíð þó verið sáttur við sína frammistöðu. „Loksins skorar maður. Ég er búinn að fá helvíti góð færi í síðustu tveimur leikjum þannig ég er bara drulluánægður að skora.“ Að lokum segir Davíð ekkert annað en sex stig af sex mögulegum í seinustu tveimur leikjum tímabilsins koma til greina. „Við erum spenntir. Okkur hlakkar til að klára þessa tvo leiki og taka sex stig,“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Breiðablik Valur Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira