„Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju ákveðnu“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 10. október 2024 21:55 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn heimsótti Val í kvöld þegar 2. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir framlengdan leik voru það gestirnir frá Þorlákshöfn sem höfðu betur 88-95. „Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“ Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira
„Þetta var torsóttur sigur. Mér fannst við vera komnir með tök á leiknum en sprungum aðeins á limminu í fyrri og þeir voru eiginlega komnir með unninn leik í hendurnar en svo náðum við að jafna þetta með smá heppni og vorum aðeins betri í framlengingunni. “ - Sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar eftir sigurinn í kvöld. Þór Þorlákshöfn jafnaði leikinn með flautukörfu í blálokinn og var það fyrrum Valsarinn Justas Tamulis sem setti þristinn sem leið eins og heil eilífð að detta ofan í. „Ég sá hann ofan í og svo rúlla upp úr en svo datt hann ofan í. Þetta var eins og þetta tæki fimm, sex sekúndur.“ Lárus Jónsson vildi ekki meina að hans lið hafi unnið á einhverju einu ákveðnu í kvöld. „Erfitt að segja að við höfum unnið á einhverju einu ákveðnu. Við vorum kannski aðeins með yfirburði í kringum körfuna fannst mér og gátum nýtt okkur það. Okkur voru kannski lífa gefin opin skot. Við náðum að stoppa skytturnar hjá Val. Vörnin kannski á einhverjum „off ball screen-um“. Við vorum að gera það vel fannst mér.“ Spekingar töluðu um það fyrir leik að ef Þór Þ. myndi vinna Val yrðu það ákveðin skilaboð í deildina. „Ég myndi segja að við vorum kannski aðeins betri í þessum leik heldur en í leiknum á móti Njarðvík. Vonandi verðum við svo aðeins betri í næsta leik á móti KR. Það er það sem maður vill. Við vorum langt frá því að vera fullkomnir í þessum leik og bara vonandi höldum við áfram að bæta okkar leik í hverjum einasta leik. Ég veit ekki hvaða skilaboð það eru, Valsara vantar besta leikmanninn þeirra. Við unnum brothætta Valsmenn, við skulum segja það.“
Körfubolti Bónus-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Sjá meira