Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 13:32 Anthony Edwards varð sér úti um mikla reynslu þegar hann lék með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Jamie Squire Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn