Innlent

For­seti fundar með for­mönnum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um fundahöld dagsins sem hófust á Bessastöðum í morgun þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra fór fram á þingrof.

Eftir fund með Bjarna hélt forseti á skriftstofu sína í Reykjavík þar sem hún mun í dag taka á móti formönnum minnihlutans á þingi. 

Við munum fylgast með þessum vendingum í fréttatímanum en einnig heyrum við í stjórnmálafræðingi um gang mála auk þess sem hagfræðingur leggur mat á tíðindi gærdagsins og hvað það þýði fyrir efnahagslífið í náinni framtíð.

Í sportpakka dagsins verður fyrirhugaður landsleikur Íslands og Tyrklands á Laugardalsvelli í forgrunni en það er enn ekki ljóst hvort leikurinn verði spilaður í kvöld, eða hvort honum verði frestað til morguns.

Hér má hlusta á hádegisfréttir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×