Kormákur og Skjöldur flytja í Brynjuhúsið eftir algjöra yfirhalningu Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. október 2024 14:18 Gamla Brynjuhúsið, sem reyndar hefur hlotið algjöra yfirhalningu, er nú kirfilega merkt Kormáki og Skildi. Vísir/vilhelm Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar verður innan tíðar opnuð í sögufrægu húsi við Laugaveg 29, sem áður hýsti verslunina Brynju. Húsið hefur verið tekið algjörlega í gegn á síðustu mánuðum. Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn. Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Glöggir vegfarendur um Laugaveg, helstu verslunargötu miðborgarinnar, tóku eftir því í gær að merkingar Kormáks og Skjaldar höfðu verið settar upp í gluggum Brynjuhússins. Til stendur að flytja verslunina þangað, úr Kjörgarði ofar á Laugaveginum, þar sem hún hefur staðið síðan árið 2006. Vonast er til að nýja verslunin verði opnuð um miðjan nóvember. Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson opnuðu fyrst herrafataverslun undir eigin nöfnum árið 1996. Tíu árum síðar hófu þeir reksturinn í Kjörgarði og hafa jafnframt fært talsvert út kvíarnar allra síðustu ár. Kormáks og Skjaldar-verslanir er nú einnig að finna við Skólavörðustíg, í Leifsstöð og Gróðurhúsinu í Hveragerði. Iðnaðarvöruverslunin Brynja var lengi eitt helsta kennileiti Laugavegarins. Búðinni var lokað árið 2022 eftir 103 ára rekstur. Síðan þá hafa nýir eigendur hússins tekið það algjörlega í gegn og nú færist brátt líf í það á ný. Kvöldfréttir Stöðvar 2 voru á staðnum í beinni útsendingu 3. nóvember 2022 þegar Brynju var skellt í lás í hinsta sinn.
Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Sáu sér leik á borði og tóku yfir Brynju yfir jólin Ölgerðin er með húsnæði við Laugaveg 29, þar sem byggingavöruverslunin Brynja var áður til húsa, á leigu hjá fyrrverandi eiganda hússins. Nýir eigendur taka ekki við húsinu fyrr en í byrjun árs. Næsta mánuðinn er húsið kallað „Pepsi max húsið“. 7. desember 2022 08:43