Halldór: Forréttindi að fá að spila úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn Andri Már Eggertsson skrifar 19. október 2024 19:38 Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Anton Brink Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og tryggði sér draumaúrslitaleik gegn Víkingi í lokaumferðinni um Íslandsmeistaratitilinn. Halldór Árnason, þjálfari Blika, var afar ánægður með úrslitin. „Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur litast af því að liðin voru að spila taktíska skák. Höskuldur fékk dauðafæri en skaut í stöngina og mér fannst við hafa ágæt tök á leiknum. Menn vissu hvað var í húfi en það var ágætt að ná þessu í dag því það er meira í húfi næstu helgi,“ sagði Halldór í samtali við Vísi eftir leik. Halldór var ánægður með síðari hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum og sigri. „Mér fannst við fínpússa pressuna. Við skoðuðum klippur af því hvernig þeir nálguðust sitt uppspil og menn fengu meira sjálfstraust í pressunni þar sem menn fengu betri sýn á það hvar menn ættu að pressa. Sóknarleikurinn varð betri í kjölfarið og þetta helst oft í hendur. Við skoruðum gott mark upp úr aukaspyrnu og þá fannst mér við vera með þetta. “ „Það setti svo leikinn í allt annað samhengi þegar þeir skora en mér fannst við sýna gríðarlegan karakter að fara upp og vinna leikinn í stað þess að verja markið því það hefði ekkert mátt út áafbregða í stöðunni 1-1.“ Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig og mætast í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á sunnudaginn eftir viku. „Það eru algjör forréttindi að vera í þeirri stöðu að spila úrslitaleik um titilinn. Það eru ekki allir íþróttamenn sem fá að spila svona stóra leiki og við þurfum að taka utan um það og njóta alla vikuna. Það er spennandi vika framundan,“ sagði Halldór Árnason að lokum spenntur fyrir næstu viku.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira