Barn á gjörgæslu, offframboð miðaldra karla og hjartnæmir endurfundir Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. október 2024 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Eitt barn er á gjörgæslu vegna E. coli-sýkingar sem rakin er til leikskólans Mánagarðs. Alls liggja sex börn inni á Barnaspítala Hringsins og talið er að tólf séu með sýkinguna. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað um málið og rætt við sérfræðilækni sem segir flest börnin mjög ung. Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þingmaður Pírata segist hafa fært sig niður um sæti vegna offramboðs miðaldra karlmanna. Við tökum stöðuna á pólitíkinni og framboðslistum sem eru að teiknast upp. Lögreglustjóri í Vestmannaeyjum vill snúa aftur á þing og fornleifafræðingur er spenntur fyrir kosningaslag með Framsókn. Þá heyrum við í kennurum sem lögðu Samband íslenskra sveitarfélaga í Félagsdómi í dag og ætla að óbreyttu að leggja niður störf eftir helgi. Formaður samninganefndar sveitarfélaganna mætir í myndver og fer yfir gang viðræðna í beinni. Við verðum einnig í beinni með Sniglunum sem gagnrýna skort á viðhaldi á vegum landsins og funda í kvöld með Vegagerðinni og förum í leikhús og kynnum okkur mjög óhefðbundna sviðsmynd í beinni. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara landsliðs karla í handbolta sem er að undirbúa sig fyrir stórmót og í Íslandi í dag hittir Kristín Ólafsdóttir breska ferðamenn sem lentu í hræðilegu bílslysi á Íslandi í vor. Eftir langa sjúkrahúsvist og erfitt bataferli sneru þeir aftur til Íslands í mánuðinum til að þakka starfsfólki Landspítalans lífsbjörgina. Þetta og margt fleira i opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira