Um helgina fór 4. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fram. Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrif umferðarinnar.
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar
Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi.
Mest lesið
„Hlustið á leikmennina“
Handbolti
Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum
Enski boltinn
Sadio Mané hafnaði Manchester United
Enski boltinn
McTominay hoppaði hærra en Ronaldo
Fótbolti