Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 09:28 Joel Embiid þótti of nærri sér gengið. Justin Casterline/Getty Images Joel Embiid lenti í áflogum við blaðamann eftir leik gegn Memphis Grizzlies í nótt, sem endaði með 124-107 tapi Philadelphia 76ers. Embiid öskraði á og réðst síðan á blaðamann sem hafði skrifað um látinn bróður hans og nýfæddan son. Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“ NBA Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Greinina sem Marcus Hayes skrifaði má lesa hér. Hún fjallar um meðal annars um meiðslavandræði Embiid og þar er gefið í skyn að hann hugsi ekki nógu vel um sig. For reference, this is what Marcus Hayes wrote about Embiid. Not hard to see why Joel was upset. Criticise his performances and his availability or lack thereof but this absolutely crossed the line https://t.co/xlgoJxZxeG pic.twitter.com/zIeKDhEzjO— Steve Smith (@steve__smith__) November 3, 2024 Ummælin sem Embiid reiddist yfir má þýða lauslega: „Joel Embiid hefur sagt andlát bróður síns hafa markað vendipunkt á hans ferli. Hann hefur oft sagt að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn, sem hann skírði Marcus í höfuðið á bróður hans sem lést þegar Embiid var á fyrsta ári í NBA deildinni. En til þess að vera stórkostlegur í þínu starfi, verðurðu fyrst af öllu að mæta almennilega til vinnu.“ Skrifaði Hayes og hélt svo áfram að tala um hvað Embiid væri í slæmu formi. Samkvæmt ESPN arkaði Embiid til hans eftir leik í nótt og heyrðist öskra: „Ef þú minnist orði á bróður minn eða son aftur muntu fá að finna fyrir því og ég mun þurfa að lifa með afleiðingunum.“ Hayes baðst afsökunar en Embiid vildi ekki taka við þeirri beiðni. Rifrildið hélt áfram um dágóða stund og endaði á því að Embiid stjakaði við Hayes og gekk burt. Tvennum sögum fer um hvort hann hafi ýtt í hann eða kýlt hann. Did Joel Embiid punch or shove a reporter?The punch tweet was deleted by Keith and then the Shams tweet came after the deletion pic.twitter.com/fj1hPJfBfB— Alex B. (@KnicksCentral) November 3, 2024 Öryggisvörður 76ers hélt blaðamönnum í skefjum og bað þá um að greina ekki frá atvikinu. Embiid heyrði það og öskraði að þeir mættu gera það sem þeir vildu, honum væri „drullusama.“
NBA Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira