Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar 5. nóvember 2024 21:15 Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: 1. Skortur á íbúðahúsnæði 2. Vextir íbúðalána himinháir. 3. 60 þúsund heimili eiga varla fyrir afborgunum á húsnæði sínu eða leigugjöldum. 4. Tugum milljarða eytt í hælisleitendur og landmæri Ísland opin nánast hverjum sem er. 5. Eldra fólk sem ekki er í vinnu eða fær ekki vinnu býr við afar þröngan kost og ekkert fjárhagsöryggi. 6. Í samvinnu við ríkisstjórnina en enn þrengt að flugvellinum í Vatnsmýri og öryggi hans. 7. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert í því að laga samgöngur á helstu umferðaræðum höfuðborgarinnar, þó svo hættulegt umferðaröngþveiti skapist þar daglega á stórum gatnamótum. 8. Íslenskukunnáttu ungmenna hrakar. 9. Enn er bráðamóttaka Landsspítalans alla daga yfirfull og hættuástand ávallt yfirvofandi. 10. Í hverju viku kaupa erlendir aðilar upp bújarðir á Íslandi á nokkurra skilyrða. 11. Ráðist er að atvinnugreinum og gerð tilraun til að banna þær á forsendum tilfinningasemi og uppspuna meintra náttúruverndarsinna um dýraníð. 12. Milljörðum er eytt í málefni loftslagsvár af mannavöldum þó engar vísindalegar sannanir liggi að baki. 13. Dælt er inn í íslenskt réttarkerfi lögum og reglugerðum frá Evrópusambandinu sem íþyngja atvinnugreinum og valda gríðarlegum kostnaði við óþarfa eftirlit og truflun á starfsemi fyrirtækja. 14. Áfram er sótt að sjávarbyggðum og smábátaflotanum með ofstjórn við þorskveiðar og grásleppuveiðar. Og svo má nefna nokkur áform sem runnu út í sandinn eins og byggingu 700 hjúkrunarrýma, þjóðarhöll í Laugadal, meðferðarheimili fyrir unglinga og björgunarmiðstöð. Höfundur er tónlistarkennari og er í 5. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Alþingiskosningar 2024. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Billy bókahilla og börnin mín Þorbjörg Marínósdóttir skrifar Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Svör við atvinnuumsóknum – Ákall til atvinnurekenda Valgerður Rut Jakobsdóttir skrifar Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum skrifar Skoðun Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Draumalandið Björn Þorláksson skrifar Skoðun Að vera ung kona á Íslandi árið 2024 Eden Ósk Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Ferðaþjónusta og orkuvinnsla fara vel saman Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Hvaða aukna aðgengi, Willum Þór? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Hvers vegna skortir hjúkrunarrými á Íslandi? Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Þegar Vestfjörðum gengur vel, gengur Íslandi vel Jón Páll Hreinsson skrifar Skoðun Ummæli borgarstjóra og óbragð í munni Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar að nauðsynjar snúast um viðskipti Davíð Routley skrifar Skoðun Grasker mannréttinda á degi hinna framliðnu Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Sköpun er efnahagsmál: Tími fyrir öðruvísi nálgun Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar Skoðun Máttur orðanna: Breyting á orðavali getur breytt hugarfarinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þetta lítur ekki vel út Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Græðgin er komin út fyrir öll mörk Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Skoðun 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Sjá meira
Afrakstur 7 ára ríkisstjórnarsamstarfs þessara flokka er skelfilegur. Nokkur dæmi: 1. Skortur á íbúðahúsnæði 2. Vextir íbúðalána himinháir. 3. 60 þúsund heimili eiga varla fyrir afborgunum á húsnæði sínu eða leigugjöldum. 4. Tugum milljarða eytt í hælisleitendur og landmæri Ísland opin nánast hverjum sem er. 5. Eldra fólk sem ekki er í vinnu eða fær ekki vinnu býr við afar þröngan kost og ekkert fjárhagsöryggi. 6. Í samvinnu við ríkisstjórnina en enn þrengt að flugvellinum í Vatnsmýri og öryggi hans. 7. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert í því að laga samgöngur á helstu umferðaræðum höfuðborgarinnar, þó svo hættulegt umferðaröngþveiti skapist þar daglega á stórum gatnamótum. 8. Íslenskukunnáttu ungmenna hrakar. 9. Enn er bráðamóttaka Landsspítalans alla daga yfirfull og hættuástand ávallt yfirvofandi. 10. Í hverju viku kaupa erlendir aðilar upp bújarðir á Íslandi á nokkurra skilyrða. 11. Ráðist er að atvinnugreinum og gerð tilraun til að banna þær á forsendum tilfinningasemi og uppspuna meintra náttúruverndarsinna um dýraníð. 12. Milljörðum er eytt í málefni loftslagsvár af mannavöldum þó engar vísindalegar sannanir liggi að baki. 13. Dælt er inn í íslenskt réttarkerfi lögum og reglugerðum frá Evrópusambandinu sem íþyngja atvinnugreinum og valda gríðarlegum kostnaði við óþarfa eftirlit og truflun á starfsemi fyrirtækja. 14. Áfram er sótt að sjávarbyggðum og smábátaflotanum með ofstjórn við þorskveiðar og grásleppuveiðar. Og svo má nefna nokkur áform sem runnu út í sandinn eins og byggingu 700 hjúkrunarrýma, þjóðarhöll í Laugadal, meðferðarheimili fyrir unglinga og björgunarmiðstöð. Höfundur er tónlistarkennari og er í 5. sæti á lista Lýðræðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Alþingiskosningar 2024.
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun
Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Ungt fólk er að missa trúna á stjórnmálum – og um leið á framtíðinni París Anna Bergmann skrifar
Skoðun Ríkisstjórn með útgjaldablæti er vandamál fyrir fólkið í landinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar
Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun