Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 07:30 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fékk ekki bara einn hring heldur tvo. Hér má sjá Ísland áberandi á hlið hringsins. @txstatexctrack Íslenski sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil í fyrra og hún var verðlaunuð sérstaklega fyrir það á fyrsta leik körfuboltaliðs skólans. Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Elísabet Rut stundar nám við Texas State háskólann í San Marcos í Texasfylki í Bandaríkjunum og er ein stærsta íþróttastjarna skólans eftir frábæra frammistöðu sína á landsvísu. Elísabet varð nefnilega fyrsta frjálsíþróttakona skólans í 28 ár til að verða háskólameistari og þetta voru því stór tímamót fyrir skólann. Elísabet tryggði sér háskólameistaratitilinn með því að kasta sleggjunni 70,47 metra sem var nýtt Íslandsmet. Nýtt tímabil er að hefjast og Elísabet er fyrir löngu mætt til Texas enda skólinn löngu byrjaður. Texas State skólinn sagði frá því á miðlum sínum að Elísabet Rut hafi fengið báða meistarahringana sína afhenta. Hún var ekki aðeins bandarískur háskólameistari í sleggjukasti heldur vann hún einnig meistaratitilinn í Sun Belt Conference. Elísabet fékk hringa fyrir báða titla en það tíðkast í Bandaríkjunum að gefa meisturum svokallaða meistarahringi. Hringarnir hennar voru sérhannaðir og það var gaman að sjá að Ísland er í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar. Hringana má sjá með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira