Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 13:02 Mike Tyson og Jake Paul horfast í augu á blaðamannafundi í gær. getty/Ed Mulholland Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix. Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix.
Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02