Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2024 13:50 Hörður Snævar Jónsson er nýr þjálfari Dalvíkur/Reynis. Dalvík/Reynir Knattspyrnulið Dalvíkur/Reynis mun leika undir stjórn Harðar Snævars Jónssonar á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til tveggja ára. Hörður, sem verið hefur ritstjóri 433.is um árabil, tekur við Dalvík/Reyni af Dragan Stojanovic sem hætti eftir síðustu leiktíð. Hörður hefur síðustu misseri setið í stjórn Dalvíkur/Reynis. Undir stjórn Dragans komst liðið óvænt upp úr 2. deild 2023 en féll svo þangað aftur eftir að hafa endað í neðsta sæti Lengjudeildarinnar í haust. Hörður hefur enga reynslu af þjálfun í meistaraflokki en er með UEFA C þjálfaragráðu og að bæta við sig B-gráðunni. Hann verður með mikinn reynslubolta með sér því Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, verður Herði innan handar sem tæknilegur ráðgjafi í þjálfarateyminu, og sinna ýmsum verkefnum fyrir Dalvík/Reyni. Búast má við að fleiri bætist í þjálfarateymið. „Á Dalvík hafa ungir og efnilegir þjálfara áður fengið traustið við erum hvergi feimnir við að gefa efnilegum þjálfunum tækifæri. Ráðningin er í anda við þá stefnu sem félagið hefur markað sér undanfarin ár og hlökkum við mikið til baráttunnar í 2. deildinni næsta sumar,“ segir í fréttatilkynningu Dalvíkur/Reynis í dag. Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira
Hörður, sem verið hefur ritstjóri 433.is um árabil, tekur við Dalvík/Reyni af Dragan Stojanovic sem hætti eftir síðustu leiktíð. Hörður hefur síðustu misseri setið í stjórn Dalvíkur/Reynis. Undir stjórn Dragans komst liðið óvænt upp úr 2. deild 2023 en féll svo þangað aftur eftir að hafa endað í neðsta sæti Lengjudeildarinnar í haust. Hörður hefur enga reynslu af þjálfun í meistaraflokki en er með UEFA C þjálfaragráðu og að bæta við sig B-gráðunni. Hann verður með mikinn reynslubolta með sér því Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, verður Herði innan handar sem tæknilegur ráðgjafi í þjálfarateyminu, og sinna ýmsum verkefnum fyrir Dalvík/Reyni. Búast má við að fleiri bætist í þjálfarateymið. „Á Dalvík hafa ungir og efnilegir þjálfara áður fengið traustið við erum hvergi feimnir við að gefa efnilegum þjálfunum tækifæri. Ráðningin er í anda við þá stefnu sem félagið hefur markað sér undanfarin ár og hlökkum við mikið til baráttunnar í 2. deildinni næsta sumar,“ segir í fréttatilkynningu Dalvíkur/Reynis í dag.
Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Sjá meira