„Þetta var pottur og eldavél,“ segir Gunnlaugur Jónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu.
Ekki hafi þurft að slökkva eld og ekkert tjón hafi orðið. Vond lykt hafi verið á vettvangi og slökkviliðið sé að reykræsta.