Verstappen áfram hjá Red Bull Siggeir Ævarsson skrifar 24. nóvember 2024 22:30 Max Verstappen fagnar með Red Bull Getty/Mark Thompson Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“ Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ýmsar getgátur hafa verið uppi um hvort Verstappen myndi breyta til en hann hefur ekið fyrir Red Bull síðan 2016. Það gekk á ýmsu þetta keppnistímabilið utan keppnisbrautarinnar þar sem Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, var sakaður um óviðeigandi hegðun í garð samstarfskonu. Til að flækja málin enn fyrir Verstappen þá beitti faðir hans sé í málinu en Horner var að lokum hreinsaður af öllum ásökunum og málið látið niður falla eftir óháða rannsókn. Meðan þessi stormur gekk yfir reyndi yfirmaður Mercedes að sannfæra Verstappen um að ganga til liðs við liðið og viðurkenndi Verstappen að hann hefði íhugað það alvarlega. „Ég er ekki maður sem tekur dramatískar ákvarðanir. Ég er mjög hamingjusamur þar sem ég er núna. Ég er trúr liðinu og ég kann að meta allt sem liðið hefur gert fyrir mig. Þegar það gefur á bátinn getur verið auðvelt að gefast upp og pakka saman. En við höfum tekist á við þessar áskoranir saman og höfum gaman. Það er það sem skiptir mestu máli. Ef þú hefur ekki gaman af því sem þú ert að gera þá er enginn tilgangur í að halda því áfram.“
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. 24. nóvember 2024 09:19