„Ætla má að megnið af hrauninu renni nú til austurs, þó ekki sé útilokað að eitthvað hraun geti runnið undir storknuðu yfirborðinu til vestur, þó engin hreyfing hafi sést í nótt á þeim hluta hraunbreiðunnar,“ segir í tilkynningunni.
Þá segir að gosórói hafi einnig haldist mjög jafn í nótt, í takt við stöðuga gosvirkni í gígnum.