Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2024 13:31 Lionel Messi kemur við sögu í lögsókn Prime en það er bara vegna tengsla hans við Mas+ drykkinn. Getty/Federico Peretti Prime Hydration fyrirtækið hefur lögsótt drykkjarfyrirtæki Lionel Messi fyrir að stela hugmyndinni að hönnum drykkjarflöskunnar þeirra. Það þekkja margir Prime drykkinn hér á landi en fyrirtæki Messi framleiðir hins vegar drykkinn Mas+. Mas+ drykkurinn kom fyrst á markaðinn í Miami í Flórída í júní á þessu ári. Alveg eins og með Prime þá er þetta orkudrykkur með alls konar bragðtegundum. Framleiðendur Prime drykkjarins segja flöskurnar hjá Mas+ verða nánast eftirmynd af þeirra eigin flöskum. Prime kom á markaðinn tveimur árum fyrr. Báðar flöskurnar eru bleikar, flöskurnar eru nánast eins í lögun, með svipuðum svörtum texta og texta sem snýr þvert á flöskuna á báðum stöðum. Það er því mjög margt líkt með hönnuninni. Bragðtegundir Mas+ drykkjarins eru beintengdar stórum atburðum í lífi Messi. Það er þannig til Orange d'Or sem vísar til Gullhnattarins sem hann hefur unnið átta sinnum, Berry Copa Crush sem vísar í sjö bikarmeistaratitla hans með Barcelona og tvo sigra hans í Copa América og Más+ Limón Lime sem vísar í afreka hans í Meistaradeildinni. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburð á flöskunum tveimur. Þær eru vissulega frekar líkar. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Það þekkja margir Prime drykkinn hér á landi en fyrirtæki Messi framleiðir hins vegar drykkinn Mas+. Mas+ drykkurinn kom fyrst á markaðinn í Miami í Flórída í júní á þessu ári. Alveg eins og með Prime þá er þetta orkudrykkur með alls konar bragðtegundum. Framleiðendur Prime drykkjarins segja flöskurnar hjá Mas+ verða nánast eftirmynd af þeirra eigin flöskum. Prime kom á markaðinn tveimur árum fyrr. Báðar flöskurnar eru bleikar, flöskurnar eru nánast eins í lögun, með svipuðum svörtum texta og texta sem snýr þvert á flöskuna á báðum stöðum. Það er því mjög margt líkt með hönnuninni. Bragðtegundir Mas+ drykkjarins eru beintengdar stórum atburðum í lífi Messi. Það er þannig til Orange d'Or sem vísar til Gullhnattarins sem hann hefur unnið átta sinnum, Berry Copa Crush sem vísar í sjö bikarmeistaratitla hans með Barcelona og tvo sigra hans í Copa América og Más+ Limón Lime sem vísar í afreka hans í Meistaradeildinni. Með því að fletta hér fyrir neðan má sjá samanburð á flöskunum tveimur. Þær eru vissulega frekar líkar. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira