Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Móðir sextán ára stúlku með einhverfu og fíknivanda fann sig knúna til að senda hana á meðferðarheimili í Suður Afríku því hún hafði ítrekað komið að lokuðum dyrum á Íslandi. Hún mat ástand dóttur sinnar sem svo að hún væri í bráðri hættu. Við ræðum við móðurina í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Erlendir fjárfestar buðu nýlega margfalt markaðsverð fyrir jörð vegna vatnsauðlinda og ásældust fjölda annarra jarða í sömu sveitinni að sögn bónda. Orkustofnun hefur þurft að bregðast við ofnotkun vatns vegna aukins ágangs fyrirtækja í auðlindina. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Karphúsinu, þar sem læknar og ríkið hafa boðað að skrifað verði undir kjarasamning þegar líður á kvöldið. Ekkert virðist hins vegar þokast í viðræðum kennara og sveitarfélaga. Langþreyttir aðstandendur verkfallsbarna verða til viðtals í beinni . Ekkert nema eyðileggingin blasir við þúsundum Líbana sem snúið hafa heim til sín eftir að samkomulag náðist um vopnahlé Ísraela og Hezbollah. Við heyrum í Líbönum sem fagna vopnahléinu, þrátt fyrir að heimili þeirra séu rústir einar. Kristján Már Unnarsson færir okkur nýjustu tíðindi af Hvammsvirkjun. Inntakslón sem myndast vegna hinnar fyrirhuguðu virkjunar veldur því að færa þarf Þjórsárdalsveg á um fimm kílómetra löngum kafla. Ný veglína er sýnd á myndbandi sem Landsvirkjun og Vegagerðin hafa kynnt íbúum nærsveita. Haukum var í dag dæmdur ósigur gegn ÍBV í bikarkeppninni í handbolta vegna vanda við leikskýrslugerð. Haukamenn fengu tíðindin þegar þeir lentu í Munchen í morgun. Okkar maður Valur Páll fer yfir málið frá Munchen. Og í Íslandi í dag fer Sindri Sindrason í morgunkaffi til Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira