Ráða njósnara á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2024 10:41 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur og er eitt dæmi um frábært framlag Íslendinga til félagsins. Getty/Lars Ronbog Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira