Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2024 09:46 Fólk veigrar sér ekki við því að fara út á lífið í Vang Vieng en passar sig á því að neyta aðeins áfengis sem hægt er að drekka beint úr flöskunni, til að mynda bjór. AP/Anupam Nath Yfirvöld í Laos hafa bannað sölu og neyslu Tiger vodka og Tiger viskís, þar sem drykkirnir kunna að ógna heilsu manna. Ákvörðunin var tekin í kjölfar þess að sex ferðamenn létust úr metanól-eitrun í kjölfar drykkju. Framkvæmdastjóri gistiheimilis í partýbænum Vang Vieng og sjö starfsmenn hafa verið handteknir en framkvæmdastjórinn greindi frá því í viðtali við Associated Press að hann hefði boðið um hundrað gestum ókeypis skot af vodka, þeirra á meðal tveimur áströlskum konum sem létust. Hann sagði hins vegar að þær hefðu verið þær einu á gistiheimilinu sem hefðu veikst. Stjórnvöld í Ástralíu, Bretlandi og víðar hafa varað ferðamenn við að neyta áfengis í Laos en metanól, sem er lyktar- og bragðlaust, er stundum notað af óprúttnum aðilum til að drýgja áfenga drykki. Það veldur veikindum og getur, eins og í þessum tilvikum, einnig valdið dauða. Stjórnvöld í Laos hafa heitið því að láta réttlætið fram ganga og vottað aðstandendum látnu samúð sína. Þau hafa hins vegar litlar upplýsingar gefið um stöðu rannsóknar málsins. Harmleikurinn virðist ekki hafa haft áhrif á næturlífið í Vang Vieng, nema að því leyti að fólk fer varlega og neytir aðeins áfengis sem hægt er að drekka beint af stút, til að mynda bjórs. Laos Erlend sakamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Framkvæmdastjóri gistiheimilis í partýbænum Vang Vieng og sjö starfsmenn hafa verið handteknir en framkvæmdastjórinn greindi frá því í viðtali við Associated Press að hann hefði boðið um hundrað gestum ókeypis skot af vodka, þeirra á meðal tveimur áströlskum konum sem létust. Hann sagði hins vegar að þær hefðu verið þær einu á gistiheimilinu sem hefðu veikst. Stjórnvöld í Ástralíu, Bretlandi og víðar hafa varað ferðamenn við að neyta áfengis í Laos en metanól, sem er lyktar- og bragðlaust, er stundum notað af óprúttnum aðilum til að drýgja áfenga drykki. Það veldur veikindum og getur, eins og í þessum tilvikum, einnig valdið dauða. Stjórnvöld í Laos hafa heitið því að láta réttlætið fram ganga og vottað aðstandendum látnu samúð sína. Þau hafa hins vegar litlar upplýsingar gefið um stöðu rannsóknar málsins. Harmleikurinn virðist ekki hafa haft áhrif á næturlífið í Vang Vieng, nema að því leyti að fólk fer varlega og neytir aðeins áfengis sem hægt er að drekka beint af stút, til að mynda bjórs.
Laos Erlend sakamál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira