Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 22:00 Vitor Charrua vann úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn. Hann varð einnig Íslandsmeistari árið 2023. dart.is Vitor Charrua er úrvalsdeildarmeistari í pílukasti eftir sigur á úrslitakvöldinu á Bullseye. Hann var sáttur með sigur í oddaleik gegn andstæðingi sem hefur oft unnið hann áður. Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“ Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Alexander Veigar Þorvaldsson sló Dilyan Kolev út í fyrri undanúrslitum. Alexander er ríkjandi Reykjavíkurleikameistari og hafði fjórum sinnum áður komist í úrslit, en aldrei unnið. Hinum megin í undanúrslitum vann Vitor Charrua gegn Arngrími Antoni Ólafssyni. Vitor og Alexander mættust því í úrslitum. Þeir skiptust í sífellu á sigrum og einvígið fór alla leið í oddaleik. Vitor kastaði betur þar og kláraði oddaleikinn með útskoti á tvöföldum átta. „Ég var búinn að fá mörg tækifæri til að brjóta hann en ég gat bara ekki hitt útskotum. Þannig að ég var orðinn létt pirraður fyrir oddaleikinn en þá bara hitti ég og hitti. Það er gott að byrja oddaleikinn á tveimur 140 köstum og setur pressu á andstæðinginn,“ sagði Vitor í viðtali við Andra Má Eggertsson á Stöð 2 Sport. Vitor vann því úrvalsdeildina í annað skipti á þremur árum og fékk að klæðast aftur gulljakkanum glæsilega. Hann var sjáanlega og skiljanlega mjög sáttur, sérstaklega þar sem hann telur sig ekki sterkari pílukastara en Alexander. „Hann vinnur mig of oft sko,“ sagði Vitor hlæjandi. „En ég fer með þennan [titil] heim, ég er sigurvegari kvöldsins og ætla að njóta þess.“
Pílukast Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti