„Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 19:55 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. vísir/egill Upplýsingafulltrúi Landsbjargar biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni og huga að lausamunum. Björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu víða á landinu og hafi verið nóg um verkefni í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“ Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“
Veður Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Sjá meira