Höfuðkúpubraut fótboltamann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 21:03 Guido Burgstaller spilar ekki á næstunni með liði Rapid Vín eftir þessa skelfilegu árás. Getty/Christian Bruna Leikmaður austurríska félagsins Rapid Vín varð fyrir árás um helgina og slasaðist mjög illa. Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024 Austurríki Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Félagið segir að Guido Burgstaller hafi höfuðkúpubrotnað í árásinni. Burgstaller slasaðist mjög illa á höfði og það var því ekki aðeins þetta höfuðkúpubrot þó að það hafi verið það alvarlegasta í meiðslum hans. Ónefndur maður réðst á Burgstaller í miðborg Vínar. Hrinti honum í jörðina og réðst á hann en fjölmörg vitni voru af árásinni. Burgstaller hefur spilað 26 landsleiki fyrir austurríska landsliðið. Rapid Vín segir að leikmaðurinn þurfi að eyða næstu dögum á sjúkrahúsi og það sé ólíkt að hann spili aftur fótbolta fyrr en eftir nokkra mánuði. Félagið gaf ekki frekari upplýsingar um atvikið og segir að það vilji virða einkalíf Burgstaller og fjölskyldu hans. Forráðamenn félagsins treysta því að lögreglan finni ofbeldismanninn og að réttlætið sigri að lokum. Wir sind sprachlos und zutiefst betroffen. Guido #Burgstaller wurde in der Nacht auf Samstag Opfer eines körperlichen Angriffs. Die ganze Rapid-Familie steht dir bei, Burgi! 💚▶️ https://t.co/txWCLNkRCA#SCR2024 pic.twitter.com/oIMaon9pyF— SK Rapid (@skrapid) December 16, 2024
Austurríki Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira