Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2024 06:00 Karl Friðleifur Gunnarsson og félagar í Víkingi spila mikilvægan Evrópuleik í Austurríki í beinni í dag en Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru að spila í Portúgal. Getty/Gabriele Maltinti/Harry Murphy Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira
Víkingar spila lokaleik sinn í Sambandsdeildinni þegar þeir heimsækja lið LASK í Austurríki en Víkingsliðið á enn möguleika á að komast í útsláttarkeppnina. Leikir með Chelsea og Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina verða einnig sýndir beint úr Sambandsdeildinni en hún klárast í dag. Fjórir leikir verða sýndir beint í Bónus deild karla í körfubolta en þetta er lokaumferðin fyrir jólafríið. Njarðvíkingar eru meðal annars á heimavelli á móti toppliði Stjörnunnar og Keflavíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn. Tveir flottir leikir í Reykjanesbæ í kvöld. Heimsmeistaramótið í pílukasti er farið af stað í Ally Pally [Alexandra Palace] í London og verður mótið í beinni allan desembermánuð. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.00 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Chelsea og Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Vitoria og Fiorentina í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þórs Þorl. i Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik LASK og Vikings í Sambandsdeildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KR og Grindavíkur i Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Hattar i Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira