Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 23:02 Scottie Pippen skemmti sér og öðrum með uppátæki sínu nema kannski dómurunum. Getty/Tom Weller Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen) NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Stríðnispúkinn kom þá fram hjá Pippen þegar hann mætti á leik Los Angeles Lakers og Memphis Grizzlies í Crypto.com Arena í Los Angeles. Pippern fékk sæti á gólfinu sem var á besta stað fyrir aftan aðra körfuna. Í einu leikhléanna þá tók Pippen boltann sem kom rúllandi til hans. Pippen ákvað að fela boltann fyrir dómurum leiksins. Þegar dómararnir ætluðu að byrja leikinn eftir þetta leikhlé þá fundu þeir ekki boltann í fyrstu. Það varð því smá töf á leiknum. Myndband náðist af öllu saman og meðal annars þegar einn dómarann var augljóslega að leita að boltanum. Áhorfendur hlógu síðan mikið þegar dómararnir uppgötvuðu loksins að boltinn væri í felum hjá Pippen. Allir höfðu gaman af þessu á endanum en hér eftir verður Pippen alltaf grunsamlegur þegar boltinn finnst ekki. Pippen varð sex sinnum NBA meistari við hlið Michael Jordan hjá Chicago Bulls á árunum 1991 til 1998. Hann lék alls sautján tímabil í NBA og er af mörgum talinn vera í hópi bestu framherja sögunnar. Pippen var fjölhæfur sóknarleikmaður en einnig mjög góður varnarmaður. Meðaltölin hans í 1178 NBA deildarleikjum voru 16,1 stig, 6,4 fráköst, 5,2 stoðsendingar og 2,0 stolnir boltar í leik. Pippen var svo ánægður með uppátæki sitt að hann birti myndband af því á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Scottie Pippen (@scottiepippen)
NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira