Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2024 14:46 Ásgeir Runólfsson er nýr skrifstofustjóri. Ásgeir Runólfsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hann er skipaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, settum félags- og vinnumarkaðsráðherra við skipunina. Bjarni Benediktsson er starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira