„Við vorum taugaóstyrkir“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 20:47 Ruben Amorim þarf að finna svör við ýmsum spurningum vísir/Getty Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að leikmenn hans hefðu verið taugaóstyrkir þegar liðið tapaði 0-3 gegn Bournemouth í dag á heimavelli. Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Sjá meira
Þetta var annað skiptið í röð sem United tapar 0-3 gegn Bournemouth á heimavelli sem þýðir að liðið verður í neðri helmingi deildarinnar yfir jólin, í 13. sæti, í fyrsta sinn síðan 1989. United lenti undir í upphafi leiks með marki úr föstu leikatriði en þetta var sjöunda markið í sex leikjum sem liðið fær úr sig úr slíkri stöðu. „Þetta var erfiður leikur fyrir okkur. Við fáum aftur á okkur mark úr föstu leikatriði og við vorum taugaóstyrkir í upphafi leiks. Áhorfendur líka. Ég fann fyrir því, það er mikið stress í gangi, ekki bara hjá leikmönnum heldur aðdáendum líka.“ „Ég fann fyrir þessu frá fyrstu mínútu. Það er mikill kvíði í gangi, sem er eðlilegt í ljósi stöðunnar og það veldur öllum vonbrigðum. Þetta var erfitt en við þurfum að horfast í augu við úrslitin og einbeita okkur að næsta leik.“ Leikmenn United fengu auka yfirferð um hvernig á að verjast föstum leikatriðum fyrir leik frá Carlos Fernandes aðstoðarþjálfara en það virtist ekki skila miklum árangri. Amorim var spurður hvort það kæmi til greina að skipta Fernandes út. „Ég ber ábyrgð á að þjálfa leikmennina, ekki Carlos, þetta er alfarið á mína ábyrgð.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Í beinni: Tindastóll - Fram | Mikilvægur fallslagur á Króknum Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Sjá meira