Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 22:34 Jeffrey de Graaf fagnaði innilega eftir að hann sló Gary Anderson úr leik vísir/Getty Óvænustu úrslitin hingað til á heimsmeistaramótinu í pílukasti litu dagsins ljós í kvöld þegar hinn sænski Jeffrey de Graaf sló Skotann Gary Anderson úr leik 3-0. Anderson er 14. á heimslistanum um þessar mundir en de Graaf er í 81. sæti. Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst. Pílukast Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Anderson, sem hefur lengi verið einn af fremstu pílukösturum heims og á afmæli í dag, hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á heimsmeistaramótinu. Ekki beinlínis afmælisgjöfin sem hann óskaði sér. Þetta voru þó ekki einu óvæntu úrslit kvöldsins en fyrr í kvöld hafði Paolo Nebrida betur gegn Ross Smith sem fyrirfram var talinn mun sigurstranglegri. NEBRIDA STUNS SMITH! 🇵🇭Incredible scenes at Ally Pally!Paolo Nebrida produces an astonishing display of doubling to dispatch Ross Smith in straight sets!📺 https://t.co/pIQvhqYxEj #WCDarts pic.twitter.com/8o9zWUnlrz— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2024 Sömu sögu má segja úr einvígi Callan Rydz og Martin Schindler þar sem Ritz fór með 3-0 sigur af hólmi en Schindler er besti pílukastari Þýskalands. Schindler kastaði pílunum ekki vel í kvöld og getur sennilega engum kennt um tapið nema sjálfum sér en hann klikkað á 25 pílum í tvöfaldan reit. Síðasta einvígi kvöldsins er svo viðureign Van den Bergh og Dylan Slevin sem er rétt nýbyrjuð. Ef allt færi eftir bókinni þar ætti den Bergh að fara með þægilegan sigur af hólmi en bókin virðist hafa verið endurskrifuð í kvöld og allt getur gerst.
Pílukast Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira