Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. desember 2024 08:08 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Aðfangadagur jóla er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa rjómann í sósuna og jólagjöfina sem gleymdist að kaupa. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér. Jól Verslun Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Fyrir þá sem vilja ljúka öllum innkaupum á einum stað er hægt að skreppa í Kringluna milli 10 og 13. Sömuleiðis er opið í Smáralind milli 10 og 13, sem og í Firðinum í Hafnarfirði. Akureyringar geta skroppið á Glerártorg milli klukkan 10 og 12. Opið verður í flestum matvöruverslunum í dag. Í öllum verslunum Bónus verður opið milli klukkan 10 og 14. Hægt verður að versla í Krónunni milli klukkan 9 og 15 og Prís milli klukkan 10 og 16. Opið verður til 16 í verslunum Hagkaupa að undanskildum verslunum í Smáralind og Kringlunni en þar verður opið til 14. Verslunum Nettó verður sömuleiðis lokað klukkan 14. Fyrir þá sem eru á allra síðustu stundu verður opið í Extra til klukkan 17. Í verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður opið í dag milli klukkan 10 og 13. Á landsbyggðinni er víðast hvar opið milli 11 og 13. Í flestum landshlutum verður hægt að komast í sund í dag fram að hádegi. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Strætisvögnum verður ekið samkvæmt áætlun en á höfuðborgarsvæðinu verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. Síðustu ferðirnar leggja af stað í kringum 15. Enginn akstur verður á Austurlandi, Norður- og Norðausturlandi, og á innanbæjarvögnum á Akureyri og í Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar um akstur Strætó á landsbyggðinni yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Jól Verslun Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira